Fréttir

Meðbyr með málefnum barna með málþroskaröskun

Margt gerst í tilefni af alþjóðlegum degi vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka 2023

Málefli er eitt af aðildarfélögum ÖBÍ og tók þátt í aðalfundi samtaknna sem fór fram 6. og 7. október 2023. Alma Ýr Ingólfsdóttir var kosinn nýr formaður ÖBÍ til næstu tveggja ára. 

Rafrænn fyrirlestur: Eldri börn með málþroskaröskun DLD - Breytt dagsetning

Breytt dagsetning 25.október - Linda Björk Markúsardóttir heldur fyrirlestur á netinu um eldri börn og unglinga með málþroskaröskun DLD

Málþing á vegum Heyrnarhjálpar

Heyrnarhjálp heldur málþing undir yfirskriftinni ,,Aðgengi að heyrn"

ENDURTEKINN Rafrænn fyrirlestur: Málþroskaröskun - einkenni og afleiðingar

Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur endurtekur erindi sitt um Málþroskaranir - einkenni og afleiðingar

Rafrænn fyrirlestur: Málþroskaröskun - einkenni og afleiðingar

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur heldur rafrænt erindi 19. september klukkan 20:00 um Málþroskaröskun DLD

Ármann og Heiða Björk hlupu til styrktar Máleflis

Ármann og Heiða Björk tóku þátt í Íslandsbanka maraþoninu til styrktar Máleflis í ár.

Rafrænn foreldrafundur

Jafningjafundur fyrir aðstandendur barna með tal- og eða/málþroskaröskun DLD

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um CAS

Í dag er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um mállegt verkstol barna (e. Childhood Apraxia of Speech eða CAS).

Ert þú foreldri eða aðstandandi einhvers sem glímir við tal- og eða málþroskaröskun DLD?

Málefli býður þeim á rafrænan hitting þar sem foreldrum og aðstandendum er boðið að taka þátt.