Fréttir

16. apríl, aðalfundur Máleflis og kynning dr. Valdísar Jónsdóttur talmeinafræðings

Aðalfundur Máleflis fór fram 16. apríl 2024. Eftir fundinn hélt dr. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur með kynningu á því efni sem hún hefur samið og gefið út í tengslum við tal- og málmein, raddvernd og hljóðvist. 

Aðalfundur Máleflis þann 16. apríl

Aðalfundur Máleflis verður á Zoom 16. apríl kl 20:00

Velheppnað málþing Máleflis og FTÍ

Yfirskirft málþingsins var “Málþroskaröskun DLD og skólaumhverfið”

Foreldrakvöld-fræðsla og umræður og málþroskaröskun DLD

Átt þú barn með málþroskaröskun? Foreldrakvöld 7. mars kl 19:30. Hlekkur á YouTube streymi: https://youtube.com/live/IkNrAd8yAEU?feature=share

Saga um stúlku sló í gegn

Eva Yngvadóttir, stjórnarkona Máleflis og móðir stúlku með málþroskaröskun DLD, hélt rafrænt erindi á þriðjudaginn.

Rafrænn fyrirlestur: Saga um stúlku með málþroskaröskun, DLD

23. janúar kl. 20 - Eva Yngvadóttir, foreldri og stjórnarkona í Málefli mun segja frá ferðalagi sínu og dóttur í gegnum skólakerfið og lífið, en dóttir hennar er með málþroskaröskun DLD.