18. október næstkomandi er alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar, DLD. Markmið dagsins er að vekja athygli á DLD, einkennum og úrræðum.