 Nokkur atriði sem þú þarft að vita um málhljóðaröskun SSD (e. Speech Sound Disorder)
Nokkur atriði sem þú þarft að vita um málhljóðaröskun SSD (e. Speech Sound Disorder)
- Málhljóðaröskun er regnhlífarhugtak yfir ólík vandamál sem geta haft áhrif á:
- talskynjun
- skipulag talfæranna við hljóðamyndun
- framburð ákveðinna málhljóða eða samhljóðaklasa
 
-  Málhljóðaröskun er bæði af:
- þekktum orsökum (líffræðilegum)
- mállegt verkstol og þvogl
- vegna skarðs í mjúkagómi eða vegna annarra áfalla (t.d. eftir aðgerð)
- vegna heyrnarskerðingar eða erfiðleika með heyrnræna úrvinnslu
 
-  óþekktum orsökum
- vegna skertrar skipulagsfærni talfæra
- vegna röskunar á málhljóðakerfi
 
 
Heimild: American Speech-Language-Hearing Association. (e.d.). Speech Sound Disorders-Articulation and Phonology. https://www.asha.org/practice-portal/clinical-topics/articulation-and-phonology/#collapse_1