Fréttir

Gervigreind og DLD. Rafrænn fyrirlestur 16. október 2024, kl 20

Stuðningur við samskipti, málfærni og framtíðarmöguleikar Rafrænn fyrirlestur, 16. október klukkan 20. Hlekkur hér

DLD Dagurinn verður 18.október

Vekjum athygli á málþroskaröskun DLD

16. apríl, aðalfundur Máleflis og kynning dr. Valdísar Jónsdóttur talmeinafræðings

Aðalfundur Máleflis fór fram 16. apríl 2024. Eftir fundinn hélt dr. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur með kynningu á því efni sem hún hefur samið og gefið út í tengslum við tal- og málmein, raddvernd og hljóðvist. 

Aðalfundur Máleflis þann 16. apríl

Aðalfundur Máleflis verður á Zoom 16. apríl kl 20:00

Velheppnað málþing Máleflis og FTÍ

Yfirskirft málþingsins var “Málþroskaröskun DLD og skólaumhverfið”

Foreldrakvöld-fræðsla og umræður og málþroskaröskun DLD

Átt þú barn með málþroskaröskun? Foreldrakvöld 7. mars kl 19:30. Hlekkur á YouTube streymi: https://youtube.com/live/IkNrAd8yAEU?feature=share

Saga um stúlku sló í gegn

Eva Yngvadóttir, stjórnarkona Máleflis og móðir stúlku með málþroskaröskun DLD, hélt rafrænt erindi á þriðjudaginn.

Rafrænn fyrirlestur: Saga um stúlku með málþroskaröskun, DLD

23. janúar kl. 20 - Eva Yngvadóttir, foreldri og stjórnarkona í Málefli mun segja frá ferðalagi sínu og dóttur í gegnum skólakerfið og lífið, en dóttir hennar er með málþroskaröskun DLD.

Meðbyr með málefnum barna með málþroskaröskun

Margt gerst í tilefni af alþjóðlegum degi vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka 2023

Málefli er eitt af aðildarfélögum ÖBÍ og tók þátt í aðalfundi samtaknna sem fór fram 6. og 7. október 2023. Alma Ýr Ingólfsdóttir var kosinn nýr formaður ÖBÍ til næstu tveggja ára.