Fréttir

DLD dagurinn 17. október 2025

Hljóðkerfisvitund -aðgöngumiði að árangursríku lestrarnámi

Rafrænn fyrirlestur 15. október kl. 20 Nálgast má hljóðupptöku af fyrirlestrinum undir flipanum "Fræðsla" og "Fyrirlestrar"

Ný stjórn Máleflis

Á aðalfundi félagsins,sem haldinn var 8. apríl 2025 var kosin ný stjórn Máleflis.

Aðalfundur Máleflis, þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.

Átt þú barn með tal- og málþroskaröskun? Aðalfundur Máleflis verður haldinn á Zoom , þriðjudaginn 8. apríl kl 20 2025. https://us06web.zoom.us/j/81503806163?pwd=gO1FCEu2w175BWReEdCZSJbwGq2HPo.1 Dagskrá: hefðbundin aðalfundarstörf

Leiðir til að efla líðan og sjálfsmynd barna.

Rafrænn fyrirlestur 10. mars kl 20.Hér er tengill á atburðinn : https://us06web.zoom.us/j/82028989258?pwd=uqAa1GAHwTORs82nA1zJP826Kd6SWq.1&fbclid=IwY2xjawI7f3NleHRuA2FlbQIxMAABHYxN7oRVghbRXvOTiMd8v4CtceA9VVZQl0J0_xc-qAzE1HSMhyNCtEIGog_aem_uRwXOp5geaQ0OZdAHdX6qw#success

Gervigreind og DLD. Rafrænn fyrirlestur 16. október 2024, kl 20

Stuðningur við samskipti, málfærni og framtíðarmöguleikar Rafrænn fyrirlestur, 16. október klukkan 20. Hlekkur hér

DLD Dagurinn verður 18.október

Vekjum athygli á málþroskaröskun DLD

16. apríl, aðalfundur Máleflis og kynning dr. Valdísar Jónsdóttur talmeinafræðings

Aðalfundur Máleflis fór fram 16. apríl 2024. Eftir fundinn hélt dr. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur með kynningu á því efni sem hún hefur samið og gefið út í tengslum við tal- og málmein, raddvernd og hljóðvist. 

Aðalfundur Máleflis þann 16. apríl

Aðalfundur Máleflis verður á Zoom 16. apríl kl 20:00

Velheppnað málþing Máleflis og FTÍ

Yfirskirft málþingsins var “Málþroskaröskun DLD og skólaumhverfið”