Fréttir

Rafrænn foreldrafundur

Jafningjafundur fyrir aðstandendur barna með tal- og eða/málþroskaröskun DLD

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um CAS

Í dag er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um mállegt verkstol barna (e. Childhood Apraxia of Speech eða CAS).

Ert þú foreldri eða aðstandandi einhvers sem glímir við tal- og eða málþroskaröskun DLD?

Málefli býður þeim á rafrænan hitting þar sem foreldrum og aðstandendum er boðið að taka þátt.