Fréttir

ENDURTEKINN Rafrænn fyrirlestur: Málþroskaröskun - einkenni og afleiðingar

Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur endurtekur erindi sitt um Málþroskaranir - einkenni og afleiðingar

Rafrænn fyrirlestur: Málþroskaröskun - einkenni og afleiðingar

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur heldur rafrænt erindi 19. september klukkan 20:00 um Málþroskaröskun DLD