ENDURTEKINN Rafrænn fyrirlestur: Málþroskaröskun - einkenni og afleiðingar

Mun meiri eftirspurn var eftir fræðslu um málþroskaröskun DLD en reiknað var með. Stjórn Máleflis keypti fundarherbergi sem dugði 500 manns en á þremur mínútum fylltist herbergið. Strax eftir fyrirlesturinn féllst Álfhildur á að endurtaka erindi sitt en það er í kvöld, þann 26. september klukkan 20:00.

Hér er hlekkur á fundinn: https://us06web.zoom.us/j/83669491919?pwd=kSPGMiwMoKC1g38aUAbWW51dsmaPhI.1

Stjórnin þakkar þann mikla áhuga sem er í samfélaginu á málþroskaröskun DLD og þá þolinmæði sem fundargestir sýndu.