Gleðilegt nýtt ár, kæru félagsmenn!
Stjórn Máleflis þakkar fyrir gott samstarf á árinu sem leið.
Árið 2025 var viðburðaríkt og vann félagið að fjölbreyttum verkefnum með það að markmiði að miðla fræðslu og efla umræðu á aðgengilegan og faglegan hátt.
21.01.2026