Fréttir

Saga um stúlku sló í gegn

Eva Yngvadóttir, stjórnarkona Máleflis og móðir stúlku með málþroskaröskun DLD, hélt rafrænt erindi á þriðjudaginn.

Rafrænn fyrirlestur: Saga um stúlku með málþroskaröskun, DLD

23. janúar kl. 20 - Eva Yngvadóttir, foreldri og stjórnarkona í Málefli mun segja frá ferðalagi sínu og dóttur í gegnum skólakerfið og lífið, en dóttir hennar er með málþroskaröskun DLD.