Fréttir

DLD dagurinn 17. október 2025

Október er mánuður vitundarvakningar um málþroskaröskun, DLD. Þemað þetta árið er að DLD sést ekki utaná einstaklingum.

Hljóðkerfisvitund -aðgöngumiði að árangursríku lestrarnámi

Rafrænn fyrirlestur 15. október kl. 20 Nálgast má hljóðupptöku af fyrirlestrinum undir flipanum "Fræðsla" og "Fyrirlestrar"