Fréttir

Ný stjórn Máleflis

Á aðalfundi félagsins,sem haldinn var 25. arpíl var kosinn ný stjórn Máleflis

Aðalfundur Máleflis, 25. apríl 2023

Aðalfundur Máleflis verður haldinn í netheimum/zoom 25. apríl kl 20

Ráðstefna: Öll börn eiga jafnan rétt til náms

Við viljum benda á ráðstefnu um hagnýt ráð varðandi málþroska, læsi og samskipti á öllum skólastigum. Grand hótel, 5. maí kl 13-17