Ráðstefna: Öll börn eiga jafnan rétt til náms

Ráðstefna  með yfirskriftina "Öll börn eiga jafnan rétt til náms", verður haldin þann 5. maí kl 13-17 á Hótel Reykjavík Grand.

Sérfræðingar fjalla um  hagnýt ráð varðandi málþroska, læsi og samskipti á öllum skólastigum. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um bætt skólastarf.

Upplýsingar um skráningu og dagskrá má nálgast hér