Fréttir

16. apríl, aðalfundur Máleflis og kynning dr. Valdísar Jónsdóttur talmeinafræðings

Aðalfundur Máleflis fór fram 16. apríl 2024. Eftir fundinn hélt dr. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur með kynningu á því efni sem hún hefur samið og gefið út í tengslum við tal- og málmein, raddvernd og hljóðvist.