16. apríl, aðalfundur Máleflis og kynning dr. Valdísar Jónsdóttur talmeinafræðings

Aðalfundur máleflis fór fram 16. apríl

Farið var yfir venjulega dagskrárliði aðalfunda. Stjórn Máleflis er óbreytt og skipa:

Ösp Vilberg Baldursdóttir, formaður

Áslaug Hreiðarsdóttir, gjaldkeri

Jensína Kjerúlf Kristinsdóttir, ritari

Eva Yngvadóttir, meðstjórnandi

Inga Huld Sigurðardóttir, meðstjórnandi

Jóhanna Ágústsdóttir, meðstjórnandi

Þóra Sæunn Úlfsdóttir, meðstjórnandi

Þórhalla Sólveig Jónsdóttir, meðstjórnandi

Eftir aðalfuninn var dr. Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur með kynningu á því efni sem hún hefur samið og gefið út í tengslum við tal- og málmein, raddvernd og hljóðvist.  Nánari upplýsingar um efni hennar má nálgast ávefsíðu hennar www.rodd.is