Ný stjórn Máleflis

Á aðalfundi félagsins,sem haldinn var 25. arpíl var kosinn ný stjórn Máleflis. Hana skipa:

Ösp Vilberg Baldursdóttir, formaður

Áslaug Hreiðarsdóttir, gjaldkeri

Jensína Kjerúlf Kristinsdóttir, ritari

Eva Yngvadóttir, meðstjórnandi

Inga Huld Sigurðardóttir, meðstjórnandi

Jóhanna Ágústsdóttir, meðstjórnandi

Þóra Sæunn Úlfsdóttir, meðstjórnandi

Þórhalla Jónsdóttir, meðstjórnandi

Ösp Vilberg Baldursóttir tók við sem formaður af Evu Yngvadóttur sem ekki gaf kost á sér áfram í það embætti.

Úr  stjórn fór Rikke Pedersen og þökkum við henni kærlega fyrir gott starf undanfarin ár