Október er mánuður vitundarvakningar um málþroskaröskun, DLD.
Þemað þetta árið er að DLD sést ekki utaná einstaklingum.