Hljóðkerfisvitund -aðgöngumiði að árangursríku lestrarnámi

 Rannveig Rós Ólafsdóttir,  talmeinafræðingur, mun  fjalla um hvað hljóðkerfisvitund er, undirþætti hennar og hvenær börn ná tökum á hverjum undirþætti fyrir sig. Einnig verður fjallað um tengsl hljóðkerfisvitundar við farsælt lestrarnám og hvaða aðferðum er hægt að beita til þess að styðja við og þjálfa upp betri færni í hljóðkerfisvitund hjá börnum. 
 
Rannveig starfar í dag á Austurmiðstöð í Reykjavík, þar sem hún þjónustar leik- og grunnskóla í austurhluta borgarinnar. Starfið er fjölbreytt þar sem hún sinnir greiningu á málþroska- og framburðarvanda barna ásamt ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. Einnig sinni sinnir hún fræðslu um málþroska og málþroskafrávik.
 
 
 
 
 
 
Hér er tengill á fyrirlesturinn:
 
https://l.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fus06web.zoom.us%2Fj%2F85945652867%3Fpwd%3DdqtlJSN4VMlHQcEHb7Z85xbrXwJ7Gc.1%26fbclid%3DIwZXh0bgNhZW0CMTAAYnJpZBEwd3pXTmx2N2UycHlZVGtPQQEe20-zWFECi78DLsTPoZPJvhBBODshHpCjZVrIlU6QvZnFukf6P5emho5GOqs_aem_xIKP9xNV1un81Y0zDVQgbg&h=AT33QZT7EOmC3pMFYlkPRrDb6TPIayGHEIVSZTGKI9scRh-mBNGPqu4Q_-ydfgKCSamIBxmJamE0mMeofA3O3deyue0lO0go9i0MRArAWW4x4J69A1a5YcE6pPw87iK0ZPQ