Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka 2023

Málefli er eitt af aðildarfélögum ÖBÍ og tók þátt í aðalfundi samtaknna sem fór fram 6. og 7. október 2023. Alma Ýr Ingólfsdóttir var kosinn nýr formaður ÖBÍ til næstu tveggja ára.