Málefli, hagsmunasamtök í þágu barna og unglinga með tal- og málþroskafrávik var stofnað 16.september 2009.

Tal- og málþroskaröskun er það kallað þegar barn lærir ekki mál á sama hraða og jafnaldrar.

Málefli er reglulega með námskeið og aðra viðburði.... Viltu gerast félagi

Hvað er á döfinni

Alþjóðadagur málþroskaröskunar – Málþing

Föstudagurinn 18. október 2019 er alþjóðadagur málþroskaröskunar og þann dag heldur Málefli málþing í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Upphafsinnlegg verður í höndum forseta Íslands, herra Guðna Th. Jóhannessonar og Lilju Daggar Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. 

Fréttir og tilkynningar

© 2020 Malefli.is

Sími: 781-9363
Netfang: malefli@malefli.is

Reikningsnúmer: 0325-26-006409
Kennitala: 640909-0990

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK