Viðtal í Bítínu

Í dag mættu Eva Yngvadóttir, formaður Máleflis, og Kristín Theódóra Þórarinsdóttir, formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi, í Bítið á Bylgjunni. Þær ræddu um málþroskaröskun DLD og dag málþroskaröskunar sem verður núna á föstudaginn en þema dagsins í ár er:
að vaxa og þroskast með málþroskaröskun DLD