Hugmyndafundur ungs fólks

ÖBÍ stendur fyrir Hugmyndafundi ungs fólks
OKKAR LÍF – OKKAR SÝN
5. nóvember 2022 á Grand Hótel frá kl. 12-15

Fundurinn er fyrir ungt fatlað fólk, systkini þeirra og þau
sem eiga fatlaða foreldra geta tekið þátt.

Aldur þátttakenda: 13 til 18 ára