Stjórn Máleflis 2019-2020

Aðalfundur Máleflis fór fram 26. mars síðastliðinn, ný stjórn var kosin á fundinum en eftirfarandi aðilar gáfu ekki kost á sér áframhaldandi stjórnarsetur Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Katrín Hilmarsdóttir og Bryndís Krogh Gísladóttir við viljum þakka þeim fyrir framlag þeirra til félagsins í gegnum árin.

Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur hélt fyrirlestur um Hagnýtar leiðir og hugmyndir fyrir foreldra barna með málþroskafrávik.

 

Gestum fundarins var gefið íslenskt efni af talmeinafræðingum.

 

Kjörin var ný stjórn:
Elín Sigríður Ármannsdóttir, formaður
Áslaug Hreiðarsdóttir, gjaldkeri
Heiða Sigurjónsdóttir, ritari
Rikke Pedersen
Jakobína Birna Zoega 

© 2020 Malefli.is

Sími: 781-9363
Netfang: malefli@malefli.is

Reikningsnúmer: 0325-26-006409
Kennitala: 640909-0990

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK