Málefli tekur vel á móti öllum þeim sem telja sig eiga erindi inn í félagið. Það getur verið gott að finna stuðning frá öðrum í svipuðum sporum, deila reynslu sinni og læra af reynslu annarra. Ef þú telur þig eiga erindi í félagið þá hvetjum við þig eindregið til að skrá þig. Félagsaðild í Málefli er 1.500 kr á ári.

Stysta leiðin til að gerast félagi er að klikka á linkinn hér að neðan og fylgja leiðbeiningum.

Að skráningu lokinni fá nýskráðir félagsmenn sendan tölvupóst með upplýsingum um reikningsnúmer.

© 2020 Malefli.is

Sími: 781-9363
Netfang: malefli@malefli.is

Reikningsnúmer: 0325-26-006409
Kennitala: 640909-0990

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK