• Stjórn Máleflis

Ný heimasíða

Undanfarin misseri höfum við unnið að nýrri heimasíðu, því gamla síðan hrundi. Á gömlu síðunni var mikið af efni og unnið er að því að flytja það yfir á þessa síðu. Það er von okkar að vinnan við yfirfærsluna klárist á næstu vikum.

Við viljum nota tækifærið og minna á okkur á síðu Máleflis á Facebook.
Kveðja

Stjórnin