• Stjórn Máleflis

Hans Klaufi - frestað

Málefli býður félagsmönnum sem greitt hafa félagsgjöldin fyrir árið 2020 á leikskýninguna Hans Klaufa sem Leikhópurinn Lotta sýnir um þessar mundir í Tjarnabíói. Því miður hefur sýningunni sem átti að sýna fyrir félagsmenn Máleflis verið frestað vegna samkomubanns. Hver fjölskylda getur sótt um fimm miða. Hægt er að sækja um miða á https://fmpro.is/fmi/webd/Malefli