• Stjórn Máleflis

Fyrirlestur - Úrræði fyrir eldri grunnskólabörn og unglinga með málþroskaröskun

Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Máleflis fjallar um úrræði fyrir eldri grunnskólabörn og unglinga með málþroskaröskun.


Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingur heldur fyrirlesturinn.


Gert er ráð fyrir að fyrirlesturinn taki um 15-20 mínútur og eftir það er gert ráð fyrir samræðum og spurningum. Linda Björk verður tengd netfundinum þar til um kl. 21:30 til að svara spurningum og spjalla við áheyrendur.


Hér er hlekkur á fyrirlesturinn: https://zoom.us/j/95328830319?pwd=ZEVYUzZ0K1U0eEFkVVVldTcxbThrZz09