• Stjórn Máleflis

Fjölskyldustund í Spilavinum

Sunnudaginn 16. febrúar 2020 stóð Málefli fyrir spilastund hjá Spilavinum.

Nokkrar fjölskyldur notuðu tækifærið og nutu þess að spila saman.

Hér má sjá myndband frá viðburðinum. Hlökkum til að sjá ykkur á næsta viðburði.