• Stjórn Máleflis

Alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar DLD

Alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar DLD verður haldin föstudaginn 15. október 2021. Þetta er í fimmta sinn sem haldið er upp á daginn alþjóðlega.

Markmiðið með deginum er að vekja athygli á börnum og fullorðnum með málþroskaröskun DLD (Developmental Language Disorder)