• Stjórn Máleflis

Aðalfundur Máleflis 2019

Aðalfundur Máleflis fór fram 26. mars 2019, ný stjórn var kosin á fundinum.


Eftirfarandi aðilar gáfu ekki kost á sér áframhaldandi stjórnarsetu; Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Katrín Hilmarsdóttir og Bryndís Krogh Gísladóttir við viljum þakka þeim fyrir framlag þeirra til félagsins í gegnum árin.


Heiða Sigurjónsdóttir talmeinafræðingur, Rikke Pedersen foreldri og Jakobína Birna Zoega gáfu kost á sér í stjórn og voru þær boðnar velkomnar til starfa.

Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur hélt fyrirlestur um Hagnýtar leiðir og hugmyndir fyrir foreldra barna með málþroskafrávik.

Gestum fundarins var gefið íslenskt efni gefið út af talmeinafræðingum.

Stjórn Máleflis 2019 - 2020: Elín Sigríður Ármannsdóttir, formaður Áslaug Hreiðarsdóttir, gjaldkeri Heiða Sigurjónsdóttir, ritari Rikke Pedersen Jakobína Birna Zoega Frá vinstri; Elín Sigríður, Heiða, Rikke og Áslaug. Á myndina vantar Jakobínu