MiMi verkefnið samanstendur af fjórum barnabókum um MiMi sem eru ætlaðar sem málörvunargagn þar sem stuðst er við tákn með tali. Bækurnar eru fyrir börn frá 8 mánaða til 4 ára aldurs, aðstandendur og aðra áhugasama til að læra tákn með tali á einfaldan og skemmtilegan hátt. Bækurnar eru t.d. til sölu sem rafbækur á www.emma.is.

 

 

Myndmál er myndrænt orðasafn á netinu til að efla málþroska barna með áherslu á orðaforða. Myndmál er í einfaldri útgáfu með myndum, texta og hljóði sem skiptist upp í marga flokka og undirflokka. Yfir 1.300 myndir og alltaf að bætast við því Myndmál er í stöðugri þróun.

 

 

Paxel123.com er námsleikjavefur fyrir börn frá ca. 4-8 ára, aðallega með stærðfræði og móðurmálsleiki. Vefurinn hlaut fyrstu verðlaun í febrúar 2014 í Evrópusamkeppni um besta barnaefnið á internetinu fyrir börn í Evrópu.

© 2020 Malefli.is

Sími: 781-9363
Netfang: malefli@malefli.is

Reikningsnúmer: 0325-26-006409
Kennitala: 640909-0990

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK