Málþing Máleflis 18. október 2019

Föstudagurinn 18. október hélt Málefli málþing.

 

Áhugasamir geta skoðað glærur talmeinafræðinganna sem héldu erindi. 

 

Álfhildur Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur

Fræðsla um málþroska, einkenni málþroskaröskunar og mögulegar afleiðingar.

Hildigunnur Kristinsdóttir, talmeinafræðingur

Fræðsla um úrræði og hugmyndir fyrir foreldra yngri grunnskólabarna og eldri leikskólabarna.

Linda Björk Markúsardóttir, talmeinafræðingur

Fræðsla um úrræði og hugmyndir fyrir foreldra eldri grunnskólabarna og unglinga.

 

Þóra Sæunn Úlfsdóttir, talmeinafræðingur.

Fræðsla fyrir kennara og fagfólk í skólum. Einkenni málþroskaröskunar og mögulegar birtingarmyndir í skólanum, hvernig bera má kennsl á þennan hóp og úrræði sem hægt er að nýta með þessum hópi.