Málefli var stofnað 16. september 2009.

Markmið samtakanna eru:

  • að vekja athygli á nauðsynlegri þjónustu við börn með tal- og málhömlun
  • að fræða aðstandendur um tal- og málhömlun
  • að vinna að auknum “réttindum” barna með tal- og málhömlun
  • að hvetja til rannsókna á tal- og málhömlunum.

Samtökin er tengd Rannsóknarstofu þroska, mál og læsis Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og við væntum okkur mikils af því samstarfi þar sem rannsóknir á þessum hópi íslenskra barna sárvantar.

Núverandi stjórn er:
Fjóla Heiðdal formaður, situr sem foreldri.

Þóra Sæunn Úlfsdóttir gjaldkeri, talmeinafræðingur.

Áslaug Hreiðarsdóttir, situr sem foreldri.

Elín Sigríður Ármannsdóttir, situr sem foreldri.

Hanna Kristín Skaftadóttir, situr sem foreldri.

Katrín Hilmarsdóttir, situr sem foreldri.