Málefli var stofnað 16. september 2009.

Markmið samtakanna eru:

  • að vekja athygli á nauðsynlegri þjónustu við börn með tal- og málhömlun
  • að fræða aðstandendur um tal- og málhömlun
  • að vinna að auknum “réttindum” barna með tal- og málhömlun
  • að hvetja til rannsókna á tal- og málhömlunum.

Samtökin er tengd Rannsóknarstofu þroska, mál og læsis Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og við væntum okkur mikils af því samstarfi þar sem rannsóknir á þessum hópi íslenskra barna sárvantar.

Núverandi stjórn er:
Hanna Kristín Skaftadóttir formaður, situr sem foreldri.

Þóra Sæunn Úlfsdóttir gjaldkeri, talmeinafræðingur.

Áslaug Hreiðarsdóttir, situr sem foreldri.

Elín Sigríður Ármannsdóttir, situr sem foreldri.

Katrín Hilmarsdóttir, situr sem foreldri.