Málefli hefur styrkt áhugasama sem hafa haldið námskeið sem gagnast forledrum, fagaðilum og börnum með málþroskaraskanir. Ef þú/þið viljið halda námskeið og sækja um styrk til Máleflis þá hvetjum við ykkur til að senda póst á malefli@malefli.is