Málefli hefur styrkt önnur félög sem hafa haldið námskeið sem gagnast forledrum, fagaðilum og börnum með málþroskaraskanir. Ef ykkar félag vill halda námskeið og sækja um styrk til Máleflis þá hvetjum við ykkur til að senda póst á malefli@malefli.is