Umönnunarbætur

Börn með sértækar tal- og málþroskaraskanir og hafa ekki aðrar greiningar eiga ekki rétt á umönnunarbótum. Sé barnið með aðrar raskanir fer það eftir greiningu og aldri barnsins hversu háar umönnunarbæturnar eru.

Í flestur tilfellum aðstoða ráðgjafar hjá Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins eða félagsráðgjafar hjá viðkomandi sveitafélagi aðstandendur við að sækja um umönnunarbætur.