Aðalfundur

Aðalfundarboð Máleflis. Aðalfundur Máleflis verður haldinn fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 20 að Bolholti 6, 105 Reykjavík (Talþjálfun Reykjavíkur). Dagskrá: a) Kosning fundarstjóra.b) Kosning fundarritara.c) Skýrsla stjórnar, flutt af formanni.d) Gjaldkeri leggur fram skriflega endurskoðaða reikninga félagsins.e) Skýrsla vinnuhópaf) Kosning stjórnar.h) Kosinn skoðunarmaður/menn reikninga.i) Árgjald ákveðið. Foreldrar greiði eitt árgjald.í)  Lagabreytingar.1)       Tillaga að breytingu … Halda áfram að lesa: Aðalfundur

Dagur Máleflis

Dagur Máleflis Stjórn Málefnis boðar til umræðufundar þann 26. september milli kl. 19:30 og 21:30 í Norðlingaskóla, Árvaði 3 110 Reykjavík. Fundinum er ætlað að vera vettvangur fyrir foreldra/forráðamenn barna og ungmenna með málþroskafrávik til að koma á framfæri upplifun sinni á þeirri þjónustu sem sveitafélög og ríki veita börnum þeirra. Rekumst við foreldrar á veggi í … Halda áfram að lesa: Dagur Máleflis

Aðalfundur

Aðalfundur Máleflis verður haldinn miðvikudaginn 5.október kl 20 – 22 að Borgartúni 30.  Fræðsluerindi Kynning á Lærum og leikum með hljóðin, hljóðmyndun og undirbúningsfærni fyrir lestur. Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur kynnir efnið og notkun þess fyrir foreldra og fagfólk. Verið velkomin. Kaffi á könnunni og léttar veitingar.  Hlökkum til að sjá ykkur. Stjórnin.

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon verður 20. ágúst og þá geta hlauparar hlaupið í þágu Máleflis- hagsmunasamtaka í þágu barna og unglinga með tal ogmálþroskaröskun. Markmið samtakanna eru: að vekja athygli á nauðsynlegri þjónustu við börn með tal- og málhömlun að fræða aðstandendur um tal- og málhömlun að vinna að auknum “réttindum” barna með tal- og málhömlun að hvetja … Halda áfram að lesa: Reykjavíkurmaraþon

Lærum og leikum með hljóðin

Námstefna um notkun Lærum og leikum með hljóðin í skólastarfi og með foreldrum verður haldin föstudaginn 23. september 2011 frá kl.13.00 – 17.00 á Grand Hótel í Reykjavík. Lærum og leikum með hljóðin er fjölbreytt framburðarefni eftir Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðing, sem ætlað er börnum, foreldrum og fagfólki til að undirbúa rétta hljóðmyndun og styrkja undirbúningsfærni fyrir lestur.    … Halda áfram að lesa: Lærum og leikum með hljóðin

Áheitasöfnun – Málefli

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram 21.ágúst 2010.  Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er fyrir Málefli en samtökin verða eins árs þann 16.september næstkomandi.  Þrír aðilar hlupu fyrir Málefli og söfnuðu þau samtals 47.500 krónur fyrir félagið. Þetta voru þau Halla Sigrún Árnadóttir, Jóhanna Einarsdóttir og Þórður Grétar Kristjánsson.  Færum við þeim bestu þakkir fyrir frábæran … Halda áfram að lesa: Áheitasöfnun – Málefli

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon verður 21.08.2010 og þá geta hlauparar hlaupið í þágu Máleflis- hagsmunasamtaka í þágu barna og unglinga með tal og málþroskaröskun (www.malefli.is). Markmið samtakanna eru: að vekja athygli á nauðsynlegri þjónustu við börn með tal- og málhömlun. að fræða aðstandendur um tal- og málhömlun. að vinna að auknum “réttindum” barna með tal- og málhömlun. að … Halda áfram að lesa: Reykjavíkurmaraþon

Málþroski er undirstaða náms

Málörvunarkerfið „Tölum saman“ e. Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildi Bj. Snorradóttir Málþroski er undirstaða námsMargar rannsóknir sem gerðar hafa verið sýna fylgni málþroska við námsárangur,“ segir Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur hjá Talþjálfun Reykjavíkur og annar höfunda að nýju málörvunarkerfi, „Tölum saman“, ætlað börnum með málþroskafrávik og tvítyngdum börnum. Höfundarnir þær Ásthildur og Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og … Halda áfram að lesa: Málþroski er undirstaða náms