Málefli
  • Home
  • Styrkir
    • Styrkir til þeirra sem eru tilbúnir að halda fræðslunámskeið fyrir foreldra
  • Fréttir
    • Á döfinni
  • Hvað er tal- og málþroskaröskun?
    • Greiningar og úrræði
    • Sértæk málþroskaröskun
  • Fræðsla
    • Foreldrar
    • Fagfólk
    • Áhugaverðar greinar
    • Rannsóknir og skýrslur
    • Reynslusögur
    • Málörvunarefni
    • Tenglar
  • Réttindi
    • Talþjálfun
    • Leikskóli
    • Grunnskóli
    • Framhaldsskóli
    • Önnur réttindi
  • Um félagið
    • Ný stjórn veturinn 2018-2019
    • Lög félagsins
    • Styrkja félagið
  • Search

Prufa_11
Prufa_12
bornin

Gerast félagi

Málefli tekur vel á móti öllum þeim sem telja sig eiga erindi inn í félagið. Það getur verið gott að finna stuðning frá öðrum í svipuðum sporum, deila reynslu sinni og læra af reynslu annarra. Ef þú telur þig eiga erindi í félagið þá hvetjum við þig eindregið til að skrá þig.

Hvað er Málefli?

Málefli var stofnað 16. september 2009 og eru markmið félgsins að vekja athygli á nauðsynlegri þjónustu við börn með tal- og málhömlun, fræða aðstandendur þessara barna, vinna að auknum réttindum barna með tal- og málhömlun og hvetja til rannsókna á þessu málefni.

Greiningar & úrræði

Grunur um málþroskafrávik getur vaknað snemma. Bæði getur grunur vaknað hjá foreldrum eða komið fram í skimunum og einnig þegar barn byrjar á leikskóla.

Lesa nánar

Best fyrir börnin, hvernig má styðja við læsi heima

september 23, 2018/í flokknum Uncategorized /eftir malefli

Í vor hélt Háskóli Íslands fyrirlestraröð sem bar yfirskriftina Best fyrir börnin. Einn fyrirlesturinn fjallaði um hvernig hægt er að styðja við læsi heima. Hér fyrir neðan er slóð á fyrirlesturinn. https://www.hi.is/vidburdir/best_fyrir_bornin_hvernig_ma_stydja_vid_laesi_heima

Lesa meira →

Stjórn Máleflis starfsárið 2018-2019

maí 9, 2018/í flokknum Fréttir /eftir malefli

Þann 11. apríl 2018 var aðalfundur Máleflis haldinn. Fjóla Heiðdal fyrrum formaður lét af störfum og þökkum við henni fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Hanna Kristín Skaftadóttir var kosin formaður á fundinum. Elín Þöll talmeinafræðingur hélt fræðsluerindi um tal- og málþroskaraskanir, horfur og árangursríkar íhlutunaraðferðir. Stjórn Máleflis: Hanna Kristín Skaptadóttir, formaður Þóra Sæunn […]

Lesa meira →

Mimi Creations hélt námskeið á Hellu og Hvolsvelli í boði Máleflis.

maí 1, 2018/í flokknum Fréttir /eftir malefli

Dagana 15, 22. og 23. Mars 2018 hélt Hanna Kristín Skaptadóttir skapari Mimi Creations námskeið fyrir foreldra á Hvolsvelli.  Einnig hélt hún námskeið á leikskólanum Hellukoti, Hellu á svipuðum tíma. Markmið námskeiðsins var að fjalla almennt um þroska- og tungumálafræði út frá þeim rannsóknum sem nú þegar eru til staðar ásamt því að kynna aðferðafræði til […]

Lesa meira →
Page 4 of 14«‹23456›»

Skráðu þig á póstlista Máleflis

* indicates required

Vinsamlegast veldu þær leiðir sem þú heimilar Málefli að nota til að hafa samband við þig.

Þú getur afskráð þig af póstlistanum hvenær sem er með því að velja „unsubscribe“ hlekkinn neðst í tölvupóstunum frá okkur. Við deilum netfangi þínu að sjálfsögðu aldrei með þriðja aðila og virðum þær samskiptaleiðir sem þú samþykkir hér með.

Við notum Mailchimp sem okkar samskiptatól. Með því að smella á „skrá“ samþykkir þú að upplýsingarnar verði sendar til Mailchimp til úrvinnslu. Kynntu þér persónuverndarstefnu Mailchimp hér.

Nýjustu fréttir

  • Best fyrir börnin, hvernig má styðja við læsi heimaseptember 23, 2018 - 12:40 e.h.
  • Stjórn Máleflis starfsárið 2018-2019maí 9, 2018 - 5:51 e.h.
  • Mimi Creations hélt námskeið á Hellu og Hvolsvelli í boði Máleflis.maí 1, 2018 - 12:15 e.h.
  • Fræðsluerindi fyrir foreldra um málörvun barna á leikskólaaldriapríl 22, 2018 - 9:50 e.h.

Flokkar

  • Fræðsla
  • Fréttir
  • Greinar
  • Reynslusögur
  • Uncategorized
  • Viðburðir

Málefli

Sími: 841-7961
Netfang: malefli@malefli.is

Reikningsnúmer: 0325-26-006409
Kennitala: 640909-0990

Styrktaraðilar

Advertise here

Fylgdu okkur á Facebook

© Allur réttur áskilinn - Málefli - Enfold WordPress Theme by Kriesi
  • Facebook
Scroll to top