Byrjið snemma að lesa og lesið oft. Yngri árin skipta sköpum við að þróa ævarandi áhuga á lestri. Það
er aldrei of snemmt að byrja að lesa fyrir barnið þitt.

Það hefur komið í ljós að lestur er mjög mikilvægur og að það skiptir máli hvernig er lesið fyrir börn.

Lesið fyrir 1-3 ára


Lesið fyrir 1-3 ára framhald


Lesið fyrir 4-5 ára


Lesið fyrir 4-5 ára framhald


Lesið fyrir 5-6 ára

Lesið fyrir 5-6 ára framhald