Fríefni

Stjórn Máleflis hefur tekið saman og útbúið frítt efni fyrir foreldra í tengslum við tal, hlustun og skilning barna á aldrinum 0-6 ára auk punkta um lestur fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Efnið má nálgast hér í hliðarstikunni.