Entries by malefli

Reynslusaga foreldra 13 ára drengs með málþroskaröskun

Sonur okkar fæddist 1.mars 1997 og er hann annað barn okkar hjóna. Frá fyrsta degi var hann mjög rólegur og það var ekkert fyrir honum haft. Hann byrjaði í leikskóla 2 ja ára og upp úr því vöknuðu fyrstu grunsemdir um að eitthvað væri að. Hann tjáði sig með bendingum og „hummi“ . Í leik […]

Reynslusaga af sérdeild og almennum bekk

Komið þið sæl. Mig langar að deila með ykkur reynslu sonar minns á því að vera í sérdeild og í almennum bekk. Óskar Freyr er 15 ára drengur sem er greindur með alvarlega málþroskaröskun. Skólaganga hans hófst mjög brösulega þar sem kennarar hans viðurkenndu ekki vandann. Í dag gengur allt mjög vel og skólinn stendur […]