Ný reynslusaga komin inn
Reynslusaga af sérdeild og almennum bekk.Ný reynslu saga er komin inn. Komið þið sæl. Mig langar að deila með ykkur reynslu sonar minns á því að vera í sérdeild og í almennum bekk. Óskar Freyr er 15 ára drengur sem er greindur með alvarlega málþroskaröskun. Skólaganga hans hófst mjög brösulega þar sem kennarar hans viðurkenndu […]