Fjölmiðlar
Föstudaginn 18. október 2013 var fjallað um málefni barna með málþroskafrávik í fréttum stöðvar 2. Þar var talað við Þóru Sæunni Úlfsdóttir talmeinafræðing sem sagði frá því að í skýrslu sem unninn var fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á síðastliðnu ári kom fram að foreldrar vilja fá talkennslu inn í skólanna. Hér má horfa á […]