Entries by malefli

Að loknum aðalfundi 2014

Aðalfundur Máleflis var haldin 26. mars og tókst hann með ágætum. Fundurinn er fjölmennasti aðalfundur félagsins, aðeins stofnfundurinn 2009 var fjölmennari. Á aðalfundinum var farið yfir skýrslu stjórnar, endurskoðaða reikninga og kosið í nýja stjórn.  Kristín Guðlaug Guðfinnsdóttir og Kristján Geir Fenger gengu úr stjórn og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir óeigingjörn stjórnarstörf í […]

Aðalfundur Máleflis 2014

Aðalfundur Máleflis verður haldinn miðvikudaginn 26. mars kl. 19:30 í fundarsal Öryrkjabandalags Íslands, Hátúni 10, Reykjavík  Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kaffihlé – léttar veitingar í boði félagsins Kynningar                     Myndmál, myndrænt orðasafn fyrir börn                 Ragnhildur Gunnarsdóttir sérkennslustjóri       […]

Fjölmiðlar

Föstudaginn 18. október 2013 var fjallað um málefni barna með málþroskafrávik í fréttum stöðvar 2. Þar var talað við Þóru Sæunni Úlfsdóttir talmeinafræðing sem sagði frá því að í skýrslu sem unninn var fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á síðastliðnu ári kom fram að foreldrar vilja fá talkennslu inn í skólanna.   Hér má horfa á […]

Félagsgjöld 2013

Kæru félagsmenn í Málefli. Þið hafið nú fengið send félagsgjöld Máleflis fyrir árið 2013. Félagsgjöldin eru óbreytt frá því í fyrra (reyndar frá upphafi) 1500 kr.  Félagsgjöldin fóru inn í heimabanka ykkar sem valkvæð greiðsla. Við biðjum ykkur að greiða þau sem fyrst. Stjórnin.

Starfshópur endurskoðar málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun

Þann 24. janúar sl. var mennta- og menningarmálaráðherra falið að endurskoða málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun. Í framhaldi skipaði ráðherra starfshóp sem í sitja Ragnheiður Bóasdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Þór G. Þórarinsson frá velferðarráðuneytinu og Svandís Ingimundardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ragnheiður er formaður hópsins og Hrönn Pétursdóttir ráðgjafi er verkefnastjóri. […]

Fundur Máleflis og HTÍ

Á síðasta degi októbermánaðar 2013 átti stjórn Máleflis fund við tvo starfsmenn Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Það voru þau Kristján Sverrisson forstjóri og Þóra Másdóttir á Talmeinasviði sem sátu fundinn fyrir hönd HTÍ. Fundurinn var haldinn af frumkvæði Kristjáns sem vildi kynna sér starfssemi hagsmunasamtaka sem tengdust störfum HTÍ.  Eftir fundinn er ljóst að HTÍ […]

Staða barna með málþroskaraskanir: „Tjáskipti eru mannréttindi“

Föstudaginn 18. október var fjallað um málefni barna með málþroskafrávik í fréttum Stöðvar 2. Þar var talað við Þóru Sæunni Úlfsdóttir talmeinafræðing, sem sagði frá því að í skýrslu sem unnin var fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á síðastliðnu ári kom fram að foreldrar vilja fá talkennslu inn í skólanna. Hér má lesa um og horfa […]

Dagur Máleflis

Dagur Máleflis laugardaginn 7. september 2013 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ágætu félagsmenn Dagur Máleflis verður að þessu sinni helgaður fjölskyldunni. Málefli hvetur félagsmenn og fjölskyldur þeirra til að taka daginn snemma og að hittast í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl. 11. Félagsmenn fá 10% afslátt af aðgangseyri en 50% afsláttur er af dagpössum þennan dag. Málefli […]