Stjórn Máleflis starfsárið 2018-2019

Þann 11. apríl 2018 var aðalfundur Máleflis haldinn. Fjóla Heiðdal fyrrum formaður lét af störfum og þökkum við henni fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Hanna Kristín Skaftadóttir var kosin formaður á fundinum.

Elín Þöll talmeinafræðingur hélt fræðsluerindi um tal- og málþroskaraskanir, horfur og árangursríkar íhlutunaraðferðir.

Stjórn Máleflis:
Hanna Kristín Skaptadóttir, formaður
Þóra Sæunn Úlfsdóttir, gjaldkeri
Katrín Hilmarsdóttir, fundarritari
Áslaug Hreiðarsdóttir
Elín Sigríður Ármannsdóttir
Bryndís Krogh Gísladóttir