Fræðsluerindi fyrir foreldra um málörvun barna á leikskólaaldri

Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur hjá Skólaþjónustu Árnesþings ætlar að halda fræðsluerindi fyrir foreldra, 3 maí kl 19:30-21:30.

Erindið kallar hún Málörvun leikskólabarna og mun hún fjalla um málþroska, lestur og málörvun leikskólabarna.

Erindið verður haldið í leikskólanum Undralandi í Hveragerði.

Námskeiðið  er styrkt af Málefli.

Skráning hjá Álfhildi í netfangið,  alfhildur@arnesthing.is

Málörvun leikskólabarna auglýsing