Aðalfundur 2017

malefli_merki1

 

 

 

Aðalfundur Máleflis verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl 20:00.

Staðsetning: Kelduskóli við Korpu

Dagskrá:

1. Hefðbundin fundarstörf

2. Fyrirlestur frá Vöndu Sigurgerisdóttur, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, um einelti og jákvæð samskipti.

Frábært tækifæri til að mæta og kynnast störfum félagsins betur og fræðast um það sem er á döfinni. Við hvetjum foreldra jafnt sem aðra aðstandendur til að mæta.

Léttar veitingar í boði.