Aðalfundur Máleflis verður haldinn mánudaginn 27. apríl kl. 19:30.
Staðsetning : Dunhagi 7, 107 Reykjavík – Endurmenntun Háskóla Íslands.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Kynningar :
- Leikum og lærum með hljóðin – app – Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur
- Sjö spilastokkar – þjálfun hljóðkerfisvitundar – Ásthildur Bj. Snorradóttir talmeinafræðingur
- Að vera velferðarvörður barns með málþroskaröskun – Jóhanna Guðjónsdóttir móðir barns með málþroskaröskun og sérkennari
Hér er gott tækifæri til að fræðast um og kynnast starfi Máleflis.
Allir hjartanlega velkomnir.