Áskorun ÖBÍ til stjórnvalda

Í undirskriftarsöfnun ÖBÍ er skorað á stjórnvöld að lögleiða nú þegar samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Við hjá Málefli hvetjum alla til að skora á stjórnvöld.

Hér má skrifa undir áskorunina

Sjá einnig nánari kynningu í myndbandi frá ÖBÍ hér að neðan.