Félagsgjöld 2013

Kæru félagsmenn í Málefli.

Þið hafið nú fengið send félagsgjöld Máleflis fyrir árið 2013. Félagsgjöldin eru óbreytt frá því í fyrra (reyndar frá upphafi) 1500 kr.  Félagsgjöldin fóru inn í heimabanka ykkar sem valkvæð greiðsla. Við biðjum ykkur að greiða þau sem fyrst.

Stjórnin.