Staða barna með málþroskaraskanir: „Tjáskipti eru mannréttindi“

Föstudaginn 18. október var fjallað um málefni barna með málþroskafrávik í fréttum Stöðvar 2. Þar var talað við Þóru Sæunni Úlfsdóttir talmeinafræðing, sem sagði frá því að í skýrslu sem unnin var fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á síðastliðnu ári kom fram að foreldrar vilja fá talkennslu inn í skólanna.

Hér má lesa um og horfa á fréttina: http://visir.is/stada-barna-med-malthroskaraskanir—tjaskipti-eru-mannrettindi-/article/2013131018882