Aðalfundur

Aðalfundarboð Máleflis.

Aðalfundur Máleflis verður haldinn fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 20 að Bolholti 6, 105 Reykjavík (Talþjálfun Reykjavíkur).

Dagskrá:

a) Kosning fundarstjóra.
b) Kosning fundarritara.
c) Skýrsla stjórnar, flutt af formanni.
d) Gjaldkeri leggur fram skriflega endurskoðaða reikninga félagsins.
e) Skýrsla vinnuhópa
f) Kosning stjórnar.
h) Kosinn skoðunarmaður/menn reikninga.
i) Árgjald ákveðið. Foreldrar greiði eitt árgjald.
í)  Lagabreytingar.
1)       Tillaga að breytingu 5. greinar laga félagsins (sjá viðhengi) 

j)  Önnur mál.

Verið velkomin.  Kaffi á könnunni og léttar veitingar.

Hlökkum til að sjá ykkur.